top of page



Velkomin í Flísabúðina
Hjá Flísabúðinni taka sérfræðingar okkar á móti þér og veita þér persónulega þjónustu við val á flísum sem uppfylla væntingar um áferð, gæði og útlit. Við aðstoðum þig við að velja saman réttar stærðir, hönnun og liti sem henta þínum aðstæðum. Bókaðu tíma hjá sérfræðingum okkar og tryggðu þér ráðgjöf í afslöppuðu umhverfi þar sem þínar hugmyndir fá frekari útfærslu.
Veggflísar í miklu úrvali
Flísar á baðherbergið
Eigum fjölbreytt úrval flísa á baðherbergið í flestum stærðum og gerðum frá helstu flísaframleiðundum heims.

Útiflísar
2-3cm þykkar útiflísar frá DelConca og Casalgrande Padana. Gæddu garðinn, svalirnar, innkeyrsluna eða útisvæðið nýju lífi með hágæða Ítōlskum útiflísum. Hægt er að líma flísarnar niður, leggja í sand eða setja á hæðarstillandi stóla.

Flísar á alrýmið
Flísar eru einn besti valkostur sem mögulegt er að hafa á alrými. Þær þola mikið álag, eru sterkar, endast vel og er auðvelt að þrífa. Eigum til ótal útfærslur á alrýmið þitt.

Myndir frá viðskiptavinum
Hafðu samband við okkur
Opnunartími:
Mánudag til fimmtudags frá
08:00 til 17:00
Föstudag frá 07:30 til 16:00
Laugardag frá 10:00 til 14:00

Hafðu samband
545 55 00
Hvar erum við
Stórhöfði 21
Við Gullinbrú
110 Reykjavík
bottom of page